hahahaha, bara fyndið, greyjið maðurinn, sé hann alveg í anda útá svölum á naríunum
En ég skil hann vel að vilja ekki blanda sér í slaginn, því það er ekki sniðugt að blanda sér í slag katta sem eru til að mynda með 40 mjög beitta hnífa til samans ... og þeir hika ekki við að nota vopnin... þekki þetta sjálf þar sem ég á 2 kisur og fáum oft heimsóknir frá bjáluðum köttum sem finnst ekkert skemmtilegra en að gera at hér við húsið.
En ég verð nú að segja að ég er ekki viss um að ég myndi kalla á lögguna ef ég lennti í þessum aðstæðum
Lögreglan stöðvar kattaslag um miðja nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já men hvað ég skil hann. Ég reyndar hleyp út á nærbuxunum til að stöðva svona. Nota yfirleitt gamalt gos og sturta yfir óboðinn kött. Það heldur viðkomandi í burtu í nokkra daga.
Unnar (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.