Jólajólaaaa...

Gleðileg jól :c)

 

Það hafa alveg ótrúlegir hlutir gerst í mínu lífi sl mánuðinn... sátt og samband hefur komist á í fjölskyldunni minni, allt einni manneskju að þakka... sem sparkaði í rassinn minn, en ég er mjög þakklát að hún tók ákvörðun um að sparka í minn rass :c)

Annars hefur verið hellingur að gerast hjá mér núna seinnipart desember, ég hélt skötuveislu hérna fyrir 15 manns og heppnaðist hún mjög vel, svo  voru mamm, pabba, systkyn mín og viðhengi hjá mér á aðfangadag, tengdamamma kom hér á jóladag, svo fórum við í kaffi til ömmu og afa í hveragerði annann jóladag.

 Annars hefur 2008 verið mjög erfitt ár hjá mér, mikil umbrot, og miklar breytingar hjá mér, en ég náði að sigla í gegnum , ég vona svo sannarlega að 2009 verði rólegra ár... og ekki eins miklar breytingar ;c)

Er að fara á eftir í grindavík og eyði restinni af árinu þar ásamt fjölskyldunni minni :c)

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt og gott ár er ósk okkar til ykkar.Gleðilegt þegar sátt næst því fylgir alltaf hugarró. Kv. Rannsý

Hvestukerlur (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 14:43

2 Smámynd: Garpur76

Takk Rannsý mín, og gleðilegt nýtt ár til ykkar í Hvestu

Garpur76, 2.1.2009 kl. 14:46

3 identicon

Gleðilegt ár og vonandi verður þetta ár ekki eins breytingamikið og það síðasta nema til góðs. Störtum saumó í jan

GuðrúnJónsd (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband